Maðurinn komst upp úr sprungunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. janúar 2017 14:42 Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Loftmyndir Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58