Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 18:36 Tökulið Game of Thrones við störf sín. Myndin er frá 2016. Vísir/Getty Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. RÚV greinir frá.Inn á vef Umhverfisstofnunnar er ekki að finna leyfi fyrir utanvegaakstrinum en samkvæmt Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur, teymisstjóra Umhverfisstofnunnar, var einungis sótt um leyfi frá Mýrdalshreppi, sem hafi gefið grænt ljós. Aðalbjörg bendir hins vegar á að leyfi til utanvegaaksturs vegna kvikmyndagerðar falli undir náttúruverndarlög og því beri að sækja um slíkt leyfi hjá stofnunninni sjálfri en ekki hjá hreppnum. Pegasus sá um kvikmyndun þáttanna ásamt erlendu tökuliði og hyggst Aðalbjörg jafnvel munu boða þá á fund í þeim tilgangi að kynna þeim fyrir því hvernig beri að hátta málum sem þessum. Áhættumeta þurfi svona framkvæmdir og því skipti máli að setja skilyrði til að koma í veg fyrir mengunarslys svo fátt eitt sé nefnt. While exploring around southern Iceland today with Tara, Lauren, & Jacob, we happened upon the Game of Thrones crew/cast filming scenes. After leaving and going to dinner in Vík, we randomly ran into the crew and cast vans on our way back to Selfoss. So there's that - gotta love that Iceland life. #iceland #vík #gameofthrones #gameofthronesfilminglocation #livingabroad #got #jonsnow #fangirl #hbogameofthrones A photo posted by caroline oxley (@varulfur.berserk) on Jan 20, 2017 at 1:59pm PST Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. RÚV greinir frá.Inn á vef Umhverfisstofnunnar er ekki að finna leyfi fyrir utanvegaakstrinum en samkvæmt Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur, teymisstjóra Umhverfisstofnunnar, var einungis sótt um leyfi frá Mýrdalshreppi, sem hafi gefið grænt ljós. Aðalbjörg bendir hins vegar á að leyfi til utanvegaaksturs vegna kvikmyndagerðar falli undir náttúruverndarlög og því beri að sækja um slíkt leyfi hjá stofnunninni sjálfri en ekki hjá hreppnum. Pegasus sá um kvikmyndun þáttanna ásamt erlendu tökuliði og hyggst Aðalbjörg jafnvel munu boða þá á fund í þeim tilgangi að kynna þeim fyrir því hvernig beri að hátta málum sem þessum. Áhættumeta þurfi svona framkvæmdir og því skipti máli að setja skilyrði til að koma í veg fyrir mengunarslys svo fátt eitt sé nefnt. While exploring around southern Iceland today with Tara, Lauren, & Jacob, we happened upon the Game of Thrones crew/cast filming scenes. After leaving and going to dinner in Vík, we randomly ran into the crew and cast vans on our way back to Selfoss. So there's that - gotta love that Iceland life. #iceland #vík #gameofthrones #gameofthronesfilminglocation #livingabroad #got #jonsnow #fangirl #hbogameofthrones A photo posted by caroline oxley (@varulfur.berserk) on Jan 20, 2017 at 1:59pm PST
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira