Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2017 13:00 Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Kvikmyndin La La Land er sigurstrangleg á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún sópaði til sín sjö Golden Globes verðlaun á dögunum og því spurning hversu margar tilnefningar hún fær í dag. Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 27 febrúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir kvöldsins. Uppfært klukkan 14:37 - Þessi fengu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna en ég að ofan má enn horfa á upptöku af kynningunni. Besta kvikmyndArrivalFencesHacksaw RidgeHell or High WaterHidden FiguresLa La LandLionManchester by the SeaMoonlightBesta leikkonan í aðalhlutverkiIsabelle Huppert, ElleRuth Negga, LovingNatalie Portman, JackieEmma Stone, La La LandMeryl Streep, Florence Foster JenkinsBesta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis, FencesNaomie Harris, MoonlightNicole Kidman, LionOctavia Spencer, Hidden FiguresMichelle Williams, Manchester by the Sea Besti leikari í aðalhlutverkiCasey Affleck, Manchester by the Sea Andrew Garfield, Hacksaw Ridge Ryan Gosling, La La Land Viggo Mortensen, Captain Fantastic Denzel Washington, Fences Besti leikari í aukahlutverki Mahershala Ali, Moonlight Jeff Bridges, Hell or High WaterLucas Hedges, Manchester by the Sea Dev Patel, Lion Michael Shannon, Nocturnal AnimalsBesti leikstjórinnDenis Villeneuve, Arrival Mel Gibson, Hacksaw RidgeDamien Chazelle, La La LandKenneth Lonergan, Manchester by the SeaBarry Jenkins, MoonlightBesta heimildarmyndin í fullri lengdFire at SeaI Am Not Your NegroLife AnimatedO.J.: Made in America13th Besta handrit byggt á áður útgefnu efniArrival, Eric HeissererFences, August WilsonHidden Figures, Allison Schroeder and Theodore MelfiLion, Luke DavisMoonlight, Barry Jenkins with story by Tarell Alvin McCranleyBesta erlenda kvikmyndLand of MineA Man Called OveThe SalesmanTannaToni ErdmannBesta frumsamda handritJackie La La Land Lion MoonlightPassengersBesta lag“Audition (The Fools Who Dream),” La La Land“Can’t Stop the Feeling,” Trolls“City of Stars,” La La LAnd“The Empty Chair,” Jim: The James Foley Story“How Far I’ll Go,” MoanaBesta kvikmyndatakaArrivalLa La LandLionMoonlightSilence Besta listræna stjórnunArrivalFantastic Beasts and Where to Find ThemHail, Caesar!La La LandPassengers Besta hár og förðunA Man Called OveStar Trek BeyondSuicide SquadBestu búningarAllied Fantastic Beasts and Where to Find ThemFlorence Foster JenkinsJackieLa La Land Bestu tæknibrellurnarDeepwater HorizonDoctor StrangeThe Jungle BookKubo and the Two StringsRogue One: A Star Wars StoryBesta klippingigArrivalHacksaw RidgeHell or High WaterLa La LandMoonlightBesta hljóðklippingArrivalDeepwater HorizonHacksaw RidgeLa La LandSully Besta hljóðblöndunArrivalHacksaw RidgeLa La LandRogue One: A Star Wars Story13 Hours: The Secret Soldiers of BenghaziBesta stutta heimildarmyndExtremis4.1 MilesJoe’s ViolinWatani: My HomelandThe White Helmets Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Kvikmyndin La La Land er sigurstrangleg á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún sópaði til sín sjö Golden Globes verðlaun á dögunum og því spurning hversu margar tilnefningar hún fær í dag. Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 27 febrúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir kvöldsins. Uppfært klukkan 14:37 - Þessi fengu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna en ég að ofan má enn horfa á upptöku af kynningunni. Besta kvikmyndArrivalFencesHacksaw RidgeHell or High WaterHidden FiguresLa La LandLionManchester by the SeaMoonlightBesta leikkonan í aðalhlutverkiIsabelle Huppert, ElleRuth Negga, LovingNatalie Portman, JackieEmma Stone, La La LandMeryl Streep, Florence Foster JenkinsBesta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis, FencesNaomie Harris, MoonlightNicole Kidman, LionOctavia Spencer, Hidden FiguresMichelle Williams, Manchester by the Sea Besti leikari í aðalhlutverkiCasey Affleck, Manchester by the Sea Andrew Garfield, Hacksaw Ridge Ryan Gosling, La La Land Viggo Mortensen, Captain Fantastic Denzel Washington, Fences Besti leikari í aukahlutverki Mahershala Ali, Moonlight Jeff Bridges, Hell or High WaterLucas Hedges, Manchester by the Sea Dev Patel, Lion Michael Shannon, Nocturnal AnimalsBesti leikstjórinnDenis Villeneuve, Arrival Mel Gibson, Hacksaw RidgeDamien Chazelle, La La LandKenneth Lonergan, Manchester by the SeaBarry Jenkins, MoonlightBesta heimildarmyndin í fullri lengdFire at SeaI Am Not Your NegroLife AnimatedO.J.: Made in America13th Besta handrit byggt á áður útgefnu efniArrival, Eric HeissererFences, August WilsonHidden Figures, Allison Schroeder and Theodore MelfiLion, Luke DavisMoonlight, Barry Jenkins with story by Tarell Alvin McCranleyBesta erlenda kvikmyndLand of MineA Man Called OveThe SalesmanTannaToni ErdmannBesta frumsamda handritJackie La La Land Lion MoonlightPassengersBesta lag“Audition (The Fools Who Dream),” La La Land“Can’t Stop the Feeling,” Trolls“City of Stars,” La La LAnd“The Empty Chair,” Jim: The James Foley Story“How Far I’ll Go,” MoanaBesta kvikmyndatakaArrivalLa La LandLionMoonlightSilence Besta listræna stjórnunArrivalFantastic Beasts and Where to Find ThemHail, Caesar!La La LandPassengers Besta hár og förðunA Man Called OveStar Trek BeyondSuicide SquadBestu búningarAllied Fantastic Beasts and Where to Find ThemFlorence Foster JenkinsJackieLa La Land Bestu tæknibrellurnarDeepwater HorizonDoctor StrangeThe Jungle BookKubo and the Two StringsRogue One: A Star Wars StoryBesta klippingigArrivalHacksaw RidgeHell or High WaterLa La LandMoonlightBesta hljóðklippingArrivalDeepwater HorizonHacksaw RidgeLa La LandSully Besta hljóðblöndunArrivalHacksaw RidgeLa La LandRogue One: A Star Wars Story13 Hours: The Secret Soldiers of BenghaziBesta stutta heimildarmyndExtremis4.1 MilesJoe’s ViolinWatani: My HomelandThe White Helmets
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira