Hassið sem fannst í Polar Nanoq rúmlega 230 milljóna króna virði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 18:59 Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gær. vísir/vilhelm Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Sjá meira
Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Sjá meira
Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11