Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:02 Þessi flytja lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár. Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious Love Höfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: Bammbaramm Höfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / Paper Höfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back Home Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love? Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back home Höfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / Tonight Höfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be gone Höfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / Again Höfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in me Höfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Höfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and I Höfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious Love Höfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: Bammbaramm Höfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / Paper Höfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back Home Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love? Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back home Höfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / Tonight Höfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be gone Höfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / Again Höfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in me Höfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Höfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and I Höfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15