Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:15 Dagný Rún er í Snælandsskóla og æfir fótbolta af kappi með HK. Vísir/Eyþór Árnason Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017. Krakkar Lífið Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017.
Krakkar Lífið Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira