Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2017 11:15 „Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30
„Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20
Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15
Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30