The Simpsons spáðu fyrir um hálfleikssýningu Lady Gaga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 21:39 Lady Gaga á flugi á Energy-leikvanginum í gær. vísir/epa Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáð var fyrir um það í Simpsons-þætti að Donald Trump yrði forseti Bandaríkjanna einn daginn en aðdáendur þáttanna sem horfðu á hálfleikssýningu Lady Gaga á Super Bowl í gær hafa eflaust kveikt á perunni varðandi annan spádóm þegar hún seig niður á Energy-leikvanginn í Houston. Sjá einnig: Skemmtanabransinn spáði fyrir um sigur Trump Það var nefnilega mjög svipað atriði í Simpsons-þættinum „Lisa goes Gaga“ frá árinu 2012. Í þættinum er Gaga með tónleika í Springfield og á einum tímapunkti flýgur hún upp frá sviðinu og yfir áhorfendaskarann á tónleikunum. Hér að neðan má sjá klippu þar sem þessi tvö atriði eru borin saman. Tengdar fréttir Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáð var fyrir um það í Simpsons-þætti að Donald Trump yrði forseti Bandaríkjanna einn daginn en aðdáendur þáttanna sem horfðu á hálfleikssýningu Lady Gaga á Super Bowl í gær hafa eflaust kveikt á perunni varðandi annan spádóm þegar hún seig niður á Energy-leikvanginn í Houston. Sjá einnig: Skemmtanabransinn spáði fyrir um sigur Trump Það var nefnilega mjög svipað atriði í Simpsons-þættinum „Lisa goes Gaga“ frá árinu 2012. Í þættinum er Gaga með tónleika í Springfield og á einum tímapunkti flýgur hún upp frá sviðinu og yfir áhorfendaskarann á tónleikunum. Hér að neðan má sjá klippu þar sem þessi tvö atriði eru borin saman.
Tengdar fréttir Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15
Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21