Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2017 18:06 Geimkönnunarfyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, tókst í dag að skjóta upp mannlausri eldflaug, sem bar hylki sem hefur að geyma birgðir fyrir alþjóðlegu geimstöðina. Fyrirtækið hafði áður þurft að fresta geimskotinu sem átti að fara fram á laugardag, eftir tæknileg vandræði. BBC greinir frá. Flauginni var skotið upp af Kennedy geimskotpallinum í Flórída og náði eldflaugin að lenda níu mínútum eftir flugtak. Er það hluti af nýrri tækni sem fyrirtækið nýtir sér svo hægt sé að nýta eldflaugarnar oftar en einu sinni. Fyrirtækið hafði áður lent í vandræðum í september, þegar sambærileg mannlaus eldflaug á vegum fyrirtækisins sprakk í loft upp við flugtak. Búist er við að að hylkið muni berast alþjóðageimstöðinni á miðvikudag. Starfsemi fyrirtækisins fer stöðugt vaxandi en eigandi þess, Elon Musk, hefur áður lýst því yfir að fyrirtækið eigi að vera leiðandi af þegar kemur að því að gera mannkyninu kleyft að setjast að á öðrum plánetum. Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Geimkönnunarfyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, tókst í dag að skjóta upp mannlausri eldflaug, sem bar hylki sem hefur að geyma birgðir fyrir alþjóðlegu geimstöðina. Fyrirtækið hafði áður þurft að fresta geimskotinu sem átti að fara fram á laugardag, eftir tæknileg vandræði. BBC greinir frá. Flauginni var skotið upp af Kennedy geimskotpallinum í Flórída og náði eldflaugin að lenda níu mínútum eftir flugtak. Er það hluti af nýrri tækni sem fyrirtækið nýtir sér svo hægt sé að nýta eldflaugarnar oftar en einu sinni. Fyrirtækið hafði áður lent í vandræðum í september, þegar sambærileg mannlaus eldflaug á vegum fyrirtækisins sprakk í loft upp við flugtak. Búist er við að að hylkið muni berast alþjóðageimstöðinni á miðvikudag. Starfsemi fyrirtækisins fer stöðugt vaxandi en eigandi þess, Elon Musk, hefur áður lýst því yfir að fyrirtækið eigi að vera leiðandi af þegar kemur að því að gera mannkyninu kleyft að setjast að á öðrum plánetum.
Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira