Verðlaunarithöfundur laumaðist til að árita bækur í Austurstræti Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 13:07 Neil Gaiman er mikilsmetinn. Vísir Hinn margverðlaunaði rithöfundur Neil Gaiman er staddur á Íslandi þessa dagana til þess að taka upp kynningarefni fyrir þáttaröðina American Gods sem væntanleg er á þessu ári. Hann hefur leyft aðdáendum sínum að fylgjast með því á Twitter hvað á daga hans hefur drifið hér. Starfsmenn Pennans Eymundsson mega búast við því að aðdáendur hans muni fjölmenna í búðina á næstunni. Gaiman ljóstraði því upp í gær að hann hefði farið þangað og áritað nokkrar bækur sínar án þess að spyrja hvorki kóng né prest. „Ég gæti hafa laumað mér hingað inn og skrifað nafnið mitt í fullt af bókum,“ segir Gaiman og deilir mynd af versluninni á Twitter-síðu sinni. Neil Gaiman hefur skrifað fjölda bóka og teiknimyndasagna í gegnum árin sem margar hverjar hafa ratað á metsölulista og rakað að sér viðurkenningum. Þættirnir American Gods byggja á samnefndri bók Gaiman og verða frumsýndir í apríl næstkomandi. Tíst Gaiman má sjá hér að neðan.I might have just crept in and scribbled my name on a bunch of books here. #iceland pic.twitter.com/ejxDoWUOFr— Neil Gaiman (@neilhimself) February 18, 2017 Íslandsvinir Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hinn margverðlaunaði rithöfundur Neil Gaiman er staddur á Íslandi þessa dagana til þess að taka upp kynningarefni fyrir þáttaröðina American Gods sem væntanleg er á þessu ári. Hann hefur leyft aðdáendum sínum að fylgjast með því á Twitter hvað á daga hans hefur drifið hér. Starfsmenn Pennans Eymundsson mega búast við því að aðdáendur hans muni fjölmenna í búðina á næstunni. Gaiman ljóstraði því upp í gær að hann hefði farið þangað og áritað nokkrar bækur sínar án þess að spyrja hvorki kóng né prest. „Ég gæti hafa laumað mér hingað inn og skrifað nafnið mitt í fullt af bókum,“ segir Gaiman og deilir mynd af versluninni á Twitter-síðu sinni. Neil Gaiman hefur skrifað fjölda bóka og teiknimyndasagna í gegnum árin sem margar hverjar hafa ratað á metsölulista og rakað að sér viðurkenningum. Þættirnir American Gods byggja á samnefndri bók Gaiman og verða frumsýndir í apríl næstkomandi. Tíst Gaiman má sjá hér að neðan.I might have just crept in and scribbled my name on a bunch of books here. #iceland pic.twitter.com/ejxDoWUOFr— Neil Gaiman (@neilhimself) February 18, 2017
Íslandsvinir Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira