Meðleigjendurnir Darryl og Thor snúa aftur Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2017 10:04 Darryl og Thor. Uppáhalds meðleigjendurnir ykkar eru mættir aftur, hinn ástralski Darryl og þrumuguðinn Þór. Það vakti mikla athygli þegar Marvel sendi frá sér stuttmynd þar sem reynt var að útskýra hvað Thor var að gera á meðan flest allar hetjur Marvel-kvikmyndaheimsins börðust sín á milli í Captain America: Civil War. Það kom í ljós að Thor var staddur í Ástralíu til að slaka aðeins á eftir að hafa bjargað mannkyninu frá vélmenninu illa Ultron. Það var þá sem áhorfendur fengu fyrst að kynnast Darryl og raunum hans í samskiptum við þrumuguðinn. Nú er komið að þeirri stundu að Darryl er farinn að biðja Thor um að hjálpa til við að borga leiguna, en Thor virðist afar undrandi á því að Darryl taki ekki við verulega verðmætri mynt frá Ásgarði. Thor snýr aftur í nóvember í myndinni Thor: Ragnarok en þeirri mynd munu einnig sjást hetjur á borð við Hulk og Doctor Strange. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. 6. janúar 2017 12:47 Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28. ágúst 2016 22:57 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Uppáhalds meðleigjendurnir ykkar eru mættir aftur, hinn ástralski Darryl og þrumuguðinn Þór. Það vakti mikla athygli þegar Marvel sendi frá sér stuttmynd þar sem reynt var að útskýra hvað Thor var að gera á meðan flest allar hetjur Marvel-kvikmyndaheimsins börðust sín á milli í Captain America: Civil War. Það kom í ljós að Thor var staddur í Ástralíu til að slaka aðeins á eftir að hafa bjargað mannkyninu frá vélmenninu illa Ultron. Það var þá sem áhorfendur fengu fyrst að kynnast Darryl og raunum hans í samskiptum við þrumuguðinn. Nú er komið að þeirri stundu að Darryl er farinn að biðja Thor um að hjálpa til við að borga leiguna, en Thor virðist afar undrandi á því að Darryl taki ekki við verulega verðmætri mynt frá Ásgarði. Thor snýr aftur í nóvember í myndinni Thor: Ragnarok en þeirri mynd munu einnig sjást hetjur á borð við Hulk og Doctor Strange.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. 6. janúar 2017 12:47 Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28. ágúst 2016 22:57 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. 6. janúar 2017 12:47
Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28. ágúst 2016 22:57