Messi fékk 2 í einkunn fyrir frammistöðuna í gær | Hvað kom fyrir þig, Leo? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 11:15 Lionel Messi. Vísir/Getty Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Lionel Messi, besti fótboltamaður heimsins að mati margra, fær enga sérmeðferð hjá blaðamönnum Sport sem hrauna yfir besta mann Barcelona-liðsins. Messi, sem var nánast ekki með í leiknum í gær, en hann er einn af fjórum leikmönnum Barcelona-liðsins, sem fá bara tvo í einkunn fyrir frammistöðu sína af tíu mögulegum. Auk Messi fá fyrirliðinn Andrés Iniesta, miðjumaðurinn Sergio Busquets og Portúgalinn André Gomes svo lága einkunn. Brasilíumaðurinn Neymar fékk hæstu einkunn eða sjö en markvörðurinn Marc-André ter Stegen fékk sex. „Hvað kom fyrir þig, Leo?,“ spyr blaðamaður Sport-blaðsins og bætir svo við: „Það er ekki eðlilegt að sjá Argentínumanninn týnda og hugmyndalausan inn á vellinum algjörlega haldið í skefjum af varnarmönnum mótherjanna. Þetta er einn af hans verstu leikjum í búningi Barcelona. Hann er nú 90 mínútum frá því að missa af öðrum Gullbolta,“ skrifaði blaðamaðurinn. „Við erum ekki lengur að tala um Meistaradeildina heldur hvort að hann hafi hreinlega áhuga á þessu lengur. Messi leit út fyrir að vera skugginn af sjálfum sér, hægari en vanalega og sífellt að tapa boltanum. Þetta var óhugnanleg mynd af hjálpleysi og uppgjöf,“ segir í palladómnum um Lionel Messi. Það er hægt að sjá alla einkunnagjöf Sport. es hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Lionel Messi, besti fótboltamaður heimsins að mati margra, fær enga sérmeðferð hjá blaðamönnum Sport sem hrauna yfir besta mann Barcelona-liðsins. Messi, sem var nánast ekki með í leiknum í gær, en hann er einn af fjórum leikmönnum Barcelona-liðsins, sem fá bara tvo í einkunn fyrir frammistöðu sína af tíu mögulegum. Auk Messi fá fyrirliðinn Andrés Iniesta, miðjumaðurinn Sergio Busquets og Portúgalinn André Gomes svo lága einkunn. Brasilíumaðurinn Neymar fékk hæstu einkunn eða sjö en markvörðurinn Marc-André ter Stegen fékk sex. „Hvað kom fyrir þig, Leo?,“ spyr blaðamaður Sport-blaðsins og bætir svo við: „Það er ekki eðlilegt að sjá Argentínumanninn týnda og hugmyndalausan inn á vellinum algjörlega haldið í skefjum af varnarmönnum mótherjanna. Þetta er einn af hans verstu leikjum í búningi Barcelona. Hann er nú 90 mínútum frá því að missa af öðrum Gullbolta,“ skrifaði blaðamaðurinn. „Við erum ekki lengur að tala um Meistaradeildina heldur hvort að hann hafi hreinlega áhuga á þessu lengur. Messi leit út fyrir að vera skugginn af sjálfum sér, hægari en vanalega og sífellt að tapa boltanum. Þetta var óhugnanleg mynd af hjálpleysi og uppgjöf,“ segir í palladómnum um Lionel Messi. Það er hægt að sjá alla einkunnagjöf Sport. es hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira