Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 08:45 Þrír góðir. Carlo Ancelotti, Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Vísir/Getty Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn