Batman v Superman sló í gegn á Razzie-verðlaununum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2017 17:47 Frá Razzie-verðlaununum í fyrra vísir/getty The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31
Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46
Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48