Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 09:30 Sergio Agüero vill halda áfram á Etihad. vísir/getty Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45
Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33