Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 22:01 Kit Harrington var hér á landi fyrr á árinu við tökur. MYND/GETTY/KEARSTIN PETERSON Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. Haft er eftir heimildarmönnum vefsíðunnar PageSix.com sem voru viðstaddir tökur að tökuliðið hafi þurft að glíma við allt að 25 gráðu frost og vindhraða upp á 45 metra á sekúndu. „Leikarnir gerðu sig klára á hótelinu og var svo ekið á tökustað 90 prósent klárir í slaginn,“ segir heimildarmaðurinn PageSix. Vindurinn gerði tökuliðinu afar erfitt fyrir og segir heimildarmaðurinn að varla hafi heyrt mannsins mál fyrir vindinum. „Það var svo mikill vindir að orðin „fuku bara“. Það þurfti allir að öskra,“ segir heimildarmaðurinn. Tökur fóru fram á Svínafellsjökli, við Jökulsárlón og í Reynisfjöru og virðist margt benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu sem verður sú næstsíðasta í röðinni. Game of Thrones Íslandsvinir Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Fleiri fréttir „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Sjá meira
Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. Haft er eftir heimildarmönnum vefsíðunnar PageSix.com sem voru viðstaddir tökur að tökuliðið hafi þurft að glíma við allt að 25 gráðu frost og vindhraða upp á 45 metra á sekúndu. „Leikarnir gerðu sig klára á hótelinu og var svo ekið á tökustað 90 prósent klárir í slaginn,“ segir heimildarmaðurinn PageSix. Vindurinn gerði tökuliðinu afar erfitt fyrir og segir heimildarmaðurinn að varla hafi heyrt mannsins mál fyrir vindinum. „Það var svo mikill vindir að orðin „fuku bara“. Það þurfti allir að öskra,“ segir heimildarmaðurinn. Tökur fóru fram á Svínafellsjökli, við Jökulsárlón og í Reynisfjöru og virðist margt benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu sem verður sú næstsíðasta í röðinni.
Game of Thrones Íslandsvinir Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Fleiri fréttir „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36