Golfkylfufagnið á Nývangi á tíu ára afmæli í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 15:45 Bellamy tekur hið ógleymanlega golfkylfufagn. Vísir/Getty Liverpool hefur í dag rifjað upp einn af stærstu og eftirminnilegustu sigrum félagsins á síðustu árum. Í dag eru nefnilega liðin tíu ár frá því að Liverpool vann 2-1 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þessi sigur átti eftir að fleyta Liverpool-liðinu áfram í átta liða úrslit því það dugði ekki Barcelona að Eiður Smári Guðjohnsen tryggði liðinu 1-0 sigur í seinni leiknum á Anfield. Leikurinn á Nývangi byrjaði þó ekki vel fyrir Liverpool því Deco kom Barcelona í 1-0 strax á 14. mínútu leiksins. Craig Bellamy jafnaði með skutluskalla rétt fyrir hálfleik og það var síðan Norðmaðurinn John Arne Riise sem skoraði sigurmarkið á 74. mínútu. John Arne Riise skoraði þá eftir sendingu frá Craig Bellamy og með hægri fæti sem gerðist ekki á hverjum degi. Það hefði gengið á ýmsu á milli þeirra Craig Bellamy og John Arne Riise fyrir leikinn en þeir náðu vel saman þetta febrúarkvöld. Bellamy tók líka hið ógleymanlega golfkylfufagn eftir að hann skoraði sitt mark. Nokkrum dögum áður réðst Bellamy að Norðmanninum með golfkylfu eftir að gleðistund Liverpool-mann fór úr böndunum. Liverpool sló hollenska félagið PSV Eindhoven út úr átta liða úrslitum og vann Chelsea í undanúrslitunum. Liverpool tapaði hinsvegar 2-1 fyrir AC Milan í úrslitaleiknum þar sem Filippo Inzaghi skoraði bæði mörk AC Milan.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband frá þessum eftirminnilega leik á Nývanig 21. febrúar 2007. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Liverpool hefur í dag rifjað upp einn af stærstu og eftirminnilegustu sigrum félagsins á síðustu árum. Í dag eru nefnilega liðin tíu ár frá því að Liverpool vann 2-1 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þessi sigur átti eftir að fleyta Liverpool-liðinu áfram í átta liða úrslit því það dugði ekki Barcelona að Eiður Smári Guðjohnsen tryggði liðinu 1-0 sigur í seinni leiknum á Anfield. Leikurinn á Nývangi byrjaði þó ekki vel fyrir Liverpool því Deco kom Barcelona í 1-0 strax á 14. mínútu leiksins. Craig Bellamy jafnaði með skutluskalla rétt fyrir hálfleik og það var síðan Norðmaðurinn John Arne Riise sem skoraði sigurmarkið á 74. mínútu. John Arne Riise skoraði þá eftir sendingu frá Craig Bellamy og með hægri fæti sem gerðist ekki á hverjum degi. Það hefði gengið á ýmsu á milli þeirra Craig Bellamy og John Arne Riise fyrir leikinn en þeir náðu vel saman þetta febrúarkvöld. Bellamy tók líka hið ógleymanlega golfkylfufagn eftir að hann skoraði sitt mark. Nokkrum dögum áður réðst Bellamy að Norðmanninum með golfkylfu eftir að gleðistund Liverpool-mann fór úr böndunum. Liverpool sló hollenska félagið PSV Eindhoven út úr átta liða úrslitum og vann Chelsea í undanúrslitunum. Liverpool tapaði hinsvegar 2-1 fyrir AC Milan í úrslitaleiknum þar sem Filippo Inzaghi skoraði bæði mörk AC Milan.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband frá þessum eftirminnilega leik á Nývanig 21. febrúar 2007.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira