Lögregla rannsakar That '70s Show stjörnu vegna kynferðisafbrota Anton Egilsson skrifar 4. mars 2017 10:09 Danny Masterson lék Steven Hyde í gamanþáttunum That '70´s Show. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch. Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er þér að kenna“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch.
Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er þér að kenna“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira