Leggja til róttækar breytingar á golfreglunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 19:00 Spurning hvort Tiger nái að spila undir nýju reglunum fari þær í gegn? vísir/getty Það er búið að leggja fram róttækustu breytingar á golfreglunum í áratugi og ef breytingarnar ná í gegn taka þær gildi eftir tvö ár. Golfsamband Bandaríkjanna og golfklúbburinn í St. Andrews leggja til breytingarnar sem eiga að flýta fyrir leik og gera leikinn auðveldari og sanngjarnari. Hér að neðan má sjá lista yfir nokkrar af helstu breytingunum sem eru lagðar fram.- Ekkert víti fyrir að hreyfa boltann óviljandi- Slakað á reglum um dropp. Þarf ekki að sleppa boltanum úr axlarhæð. Nóg að lyfta honum aðeins upp.- Kylfulengd ræður ekki lengur til að mæla svæði þar sem má sleppa boltanum. Þess í stað verður svæðið 50-200 sentimetrar þar sem má láta boltann falla.- Minnka tímann sem er leyfður í leit að bolta. Fer úr fimm mínútum í þrjár.- Það má pútta með flaggið í holunni.- Leikmönnum verður leyft að laga för eftir takka og dýr á flötinni.- Mælitæki verða leyfð í leik til að reikna út lengd að flaggi.- Mælt með að kylfingur fái aðeins 40 sekúndur í hvert högg.- Hvetja leikmenn til þess að verða tilbúnir í sitt högg í stað þess að bíða eftir að maðurinn á undan klári áður en kylfingur stillir sér upp við bolta. Búið er að vinna í þessum reglugerðarbreytingum í fjögur ár. Verður afar áhugavert að sjá hvort þær nái í gegn. Það voru gerðar stórar breytingar á reglunum árið 1952 og svo aftur 1984. Síðan þá hefur lítið breyst. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er búið að leggja fram róttækustu breytingar á golfreglunum í áratugi og ef breytingarnar ná í gegn taka þær gildi eftir tvö ár. Golfsamband Bandaríkjanna og golfklúbburinn í St. Andrews leggja til breytingarnar sem eiga að flýta fyrir leik og gera leikinn auðveldari og sanngjarnari. Hér að neðan má sjá lista yfir nokkrar af helstu breytingunum sem eru lagðar fram.- Ekkert víti fyrir að hreyfa boltann óviljandi- Slakað á reglum um dropp. Þarf ekki að sleppa boltanum úr axlarhæð. Nóg að lyfta honum aðeins upp.- Kylfulengd ræður ekki lengur til að mæla svæði þar sem má sleppa boltanum. Þess í stað verður svæðið 50-200 sentimetrar þar sem má láta boltann falla.- Minnka tímann sem er leyfður í leit að bolta. Fer úr fimm mínútum í þrjár.- Það má pútta með flaggið í holunni.- Leikmönnum verður leyft að laga för eftir takka og dýr á flötinni.- Mælitæki verða leyfð í leik til að reikna út lengd að flaggi.- Mælt með að kylfingur fái aðeins 40 sekúndur í hvert högg.- Hvetja leikmenn til þess að verða tilbúnir í sitt högg í stað þess að bíða eftir að maðurinn á undan klári áður en kylfingur stillir sér upp við bolta. Búið er að vinna í þessum reglugerðarbreytingum í fjögur ár. Verður afar áhugavert að sjá hvort þær nái í gegn. Það voru gerðar stórar breytingar á reglunum árið 1952 og svo aftur 1984. Síðan þá hefur lítið breyst.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira