Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2017 12:40 Óttar Magnús og Kjartan Henry eru báðir í hópnum. vísir/getty Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira