Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 20:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Vilhelm Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. Hans Steinar Bjarnason, sjónvarpsmaður á RÚV, lenti í því á dögunum að Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali við hann. Ólafía festi vörina í teinunum sínum í lok viðtalsins og úr varð mjög fyndin stund þar sem bæði Ólafía og Hans Steinar fóru að skellihlæja. Úr varð líka skemmtilegt myndband sem Hans Steinar fékk leyfi fyrir að birt á fesbókarsíðu RÚV Íþrótta. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega myndband. Golf Tengdar fréttir „Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2. mars 2017 14:30 LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13. mars 2017 17:12 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. Hans Steinar Bjarnason, sjónvarpsmaður á RÚV, lenti í því á dögunum að Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali við hann. Ólafía festi vörina í teinunum sínum í lok viðtalsins og úr varð mjög fyndin stund þar sem bæði Ólafía og Hans Steinar fóru að skellihlæja. Úr varð líka skemmtilegt myndband sem Hans Steinar fékk leyfi fyrir að birt á fesbókarsíðu RÚV Íþrótta. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega myndband.
Golf Tengdar fréttir „Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2. mars 2017 14:30 LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13. mars 2017 17:12 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2. mars 2017 14:30
LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. 10. mars 2017 16:30
Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13. mars 2017 17:12
Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26