Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:49 Craig Shakespeare fagnar sigri í kvöld. Vísir/Getty Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Leicester City vann 2-0 sigur í seinni leiknum á móti Sevilla og þar með 3-2 samanlagt. Nýliðarnir í Meistaradeildinni eru því komnir í hóp átta bestu. „Leikmennirnir geta verið geysilega stoltir af sér. Við vorum á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við treystum á heppnina á tímabili en liðið sýndi svakalegan karakter,“ sagði Craig Shakespeare við BT Sport eftir leikinn. „Þessir leikmenn vilja pressa og við erum betra lið þegar við pressum liðin. Hugmyndir var að geta fyrstu fimmtán mínúturnar eins óþægilegar fyrir Sevilla og við gátum,“ sagði Craig Shakespeare. „Þegar við þurftum á Kasper að halda þá koma hann sterkur inn,“ sagði Craig Shakespeare um Kasper Schmeichel sem varði meðal annars víti frá Sevilla-mönnum alveg eins og í fyrri leiknum. „Við vorum að slá út eitt besta lið Evrópu að mínu mati. Ferilskráin þeirra sýnir það og við getum verið rosalega stoltir af þessum sigri,“ sagði Craig Shakespeare en hann hefur nú stýrt liðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri. „Þetta eru bara þrír leikir og við getum alveg hikstað í framhaldinu. Ég get samt notið þessa kvölds,“ sagði Shakespeare. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Leicester City vann 2-0 sigur í seinni leiknum á móti Sevilla og þar með 3-2 samanlagt. Nýliðarnir í Meistaradeildinni eru því komnir í hóp átta bestu. „Leikmennirnir geta verið geysilega stoltir af sér. Við vorum á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við treystum á heppnina á tímabili en liðið sýndi svakalegan karakter,“ sagði Craig Shakespeare við BT Sport eftir leikinn. „Þessir leikmenn vilja pressa og við erum betra lið þegar við pressum liðin. Hugmyndir var að geta fyrstu fimmtán mínúturnar eins óþægilegar fyrir Sevilla og við gátum,“ sagði Craig Shakespeare. „Þegar við þurftum á Kasper að halda þá koma hann sterkur inn,“ sagði Craig Shakespeare um Kasper Schmeichel sem varði meðal annars víti frá Sevilla-mönnum alveg eins og í fyrri leiknum. „Við vorum að slá út eitt besta lið Evrópu að mínu mati. Ferilskráin þeirra sýnir það og við getum verið rosalega stoltir af þessum sigri,“ sagði Craig Shakespeare en hann hefur nú stýrt liðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri. „Þetta eru bara þrír leikir og við getum alveg hikstað í framhaldinu. Ég get samt notið þessa kvölds,“ sagði Shakespeare.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira