#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 23:28 Daði og Svala, eða Daðla. Vísir/Andri Marinó Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18