Tiger gæti misst af Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2017 09:30 Mun Tiger snúa aftur á golfvöllinn eða gefst hann upp og hættir? VÍSir/getty Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Þessi fyrrum besti kylfingur heims hefur ekki spilað síðan hann meiddist í bakinu í upphafi febrúarmánaðar. Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum á ferlinum en þetta skemmtilega fyrsta risamót ársins hefst þann 6. apríl næstkomandi. „Ég er mjög vonsvikinn að missa af næsta móti því ég vildi heiðra Arnold. Þetta er mót sem ég vildi alls ekki missa af því mér þótti svo vænt um Arnold,“ sagði Tiger svekktur. „Ég leit á Arnold sem náin vin. Hans verður sárt saknað og það mun aldrei neinn koma í hans stað.“ Palmer lést í september á síðasta ári. 87 ára að aldri. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Þessi fyrrum besti kylfingur heims hefur ekki spilað síðan hann meiddist í bakinu í upphafi febrúarmánaðar. Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum á ferlinum en þetta skemmtilega fyrsta risamót ársins hefst þann 6. apríl næstkomandi. „Ég er mjög vonsvikinn að missa af næsta móti því ég vildi heiðra Arnold. Þetta er mót sem ég vildi alls ekki missa af því mér þótti svo vænt um Arnold,“ sagði Tiger svekktur. „Ég leit á Arnold sem náin vin. Hans verður sárt saknað og það mun aldrei neinn koma í hans stað.“ Palmer lést í september á síðasta ári. 87 ára að aldri.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti