Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 08:30 Aron Einar er kominn í 70 landsleiki. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00