Landsliðsþjálfari Hollands íhugar að segja upp eftir óvænt tap Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 13:30 Danny Blind, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, viðurkenndi eftir afar óvænt 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær að kannski væri kominn tími til þess að annar þjálfari myndi spreyta sig með liðið. Þrátt fyrir að vera í efsta styrkleikaflokk lenti hollenska liðið í erfiðum riðli sem innihélt meðal annars Frakklands en þegar undankeppnin er hálfnuð er Holland með aðeins sjö stig, sex stigum á eftir Frökkum.Sjá einnig:Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Blind tók við hollenska liðinu af Guus Hiddink fyrir tveimur árum og mistókst að koma Hollandi á Evrópumótið í Frakklandi síðasta sumar. Eins og frægt er sátu Hollendingar eftir í riðli Íslendinga aðeins tveimur árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Það vakti mika athygli að Matthijs De Ligt fengi að þreyta frumraun sína í leiknum í gær en hann er aðeins sautján ára. Hann átti sök á fyrsta marki Búlgaríu en Blind sagðist ekki hafa haft aðra möguleika. „Ég tek sökina á mig, það er greinilega þörf á breytingum. Ég er ekki að kasta inn hvíta handklæðinu en ég þarf að fara í ítarlega naflaskoðun á liðinu og mér sjálfum. Kannski voru það mín mistök að láta hann byrja þennan leik en ég hafði enga aðra valkosti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Danny Blind, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, viðurkenndi eftir afar óvænt 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær að kannski væri kominn tími til þess að annar þjálfari myndi spreyta sig með liðið. Þrátt fyrir að vera í efsta styrkleikaflokk lenti hollenska liðið í erfiðum riðli sem innihélt meðal annars Frakklands en þegar undankeppnin er hálfnuð er Holland með aðeins sjö stig, sex stigum á eftir Frökkum.Sjá einnig:Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Blind tók við hollenska liðinu af Guus Hiddink fyrir tveimur árum og mistókst að koma Hollandi á Evrópumótið í Frakklandi síðasta sumar. Eins og frægt er sátu Hollendingar eftir í riðli Íslendinga aðeins tveimur árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Það vakti mika athygli að Matthijs De Ligt fengi að þreyta frumraun sína í leiknum í gær en hann er aðeins sautján ára. Hann átti sök á fyrsta marki Búlgaríu en Blind sagðist ekki hafa haft aðra möguleika. „Ég tek sökina á mig, það er greinilega þörf á breytingum. Ég er ekki að kasta inn hvíta handklæðinu en ég þarf að fara í ítarlega naflaskoðun á liðinu og mér sjálfum. Kannski voru það mín mistök að láta hann byrja þennan leik en ég hafði enga aðra valkosti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45