Martraðabyrjun í fyrsta leik Noregs undir stjórn Lars Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 20:45 Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Norska liðið átti inn á milli ágætis spretti en sigur Norður-írska liðsins var verðskuldaður. Jamie Ward kom heimamönnum yfir þegar leikurinn var aðeins rúmlega mínútu gamall og Conor Washington bætti við öðru marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en náðu ekki að koma boltanum í netið. Með sigrinum komust Norður-Írar upp í annað sæti C-riðilsins með tíu stig en eru þó fimm stigum frá Þýskalandi sem eru í efsta sæti. Á sama tíma unnu Skotar nauman 1-0 sigur á Slóveníu á heimavelli en eina mark leiksins skoraði liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Fulham, Chris Martin á 88. mínútu leiksins. Í sama riðli sóttu Slóvakar þrjú stig til Möltu en bæði lið fengu rauð spjöld í leiknum. Slóvakar komust yfir snemma leiks en heimamenn svöruðu um hæl. Mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gaf Slóvökum forskotið á ný en Adam Nemec innsiglaði sigurinn á 84. mínútu. Þá skyldu Rúmenía og Danmörk jöfn en Pólverjar sóttu þrjú stig til Svartfjallalands og náðu um leið sex stiga forskoti á Svartfjallaland og Danmörku í E-riðli.Úrslit kvöldsins: Malta 1-3 Slóvakía Svartfjallaland 1-2 Pólland Norður-Írland 2-0 Noregur Rúmenía 0-0 Danmörk Skotland 1-0 Slóvenía HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Norska liðið átti inn á milli ágætis spretti en sigur Norður-írska liðsins var verðskuldaður. Jamie Ward kom heimamönnum yfir þegar leikurinn var aðeins rúmlega mínútu gamall og Conor Washington bætti við öðru marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en náðu ekki að koma boltanum í netið. Með sigrinum komust Norður-Írar upp í annað sæti C-riðilsins með tíu stig en eru þó fimm stigum frá Þýskalandi sem eru í efsta sæti. Á sama tíma unnu Skotar nauman 1-0 sigur á Slóveníu á heimavelli en eina mark leiksins skoraði liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Fulham, Chris Martin á 88. mínútu leiksins. Í sama riðli sóttu Slóvakar þrjú stig til Möltu en bæði lið fengu rauð spjöld í leiknum. Slóvakar komust yfir snemma leiks en heimamenn svöruðu um hæl. Mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gaf Slóvökum forskotið á ný en Adam Nemec innsiglaði sigurinn á 84. mínútu. Þá skyldu Rúmenía og Danmörk jöfn en Pólverjar sóttu þrjú stig til Svartfjallalands og náðu um leið sex stiga forskoti á Svartfjallaland og Danmörku í E-riðli.Úrslit kvöldsins: Malta 1-3 Slóvakía Svartfjallaland 1-2 Pólland Norður-Írland 2-0 Noregur Rúmenía 0-0 Danmörk Skotland 1-0 Slóvenía
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira