Reykjavík rýkur upp á lista yfir dýrustu borgir í heimi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2017 23:30 Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár. vísir/anton brink Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. Reykjavíkur þýtur upp um þrettán sæti frá síðasta ári og er sjötta dýrasta borg í Evrópu. Í síðustu útgáfu listans sem gefin var út fyrir um ári síðan var Ísland í 29. sæti. Dýrasta borg í heimi er Singapúr en þar á eftir koma Hong Kong í Kína, Zurich í Sviss og Tokýó og Osaka í Japan. Kaupmannahöfn er í tíunda sæti á listanum. The Economist hefur lengið tekið saman listann sem um ræðir en við gerð hans eru um 400 verð á 160 vörum og þjónustum borin saman. Er þar horft til verð á mat, drykkjum, fatnaði sem og ýmsum nauðsynjavörum á borð við húsaskjól kostnaðar við samgöngur og fleira. Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár en hástökkvari listans nú er Sao Paulu í Brasilíu sem hoppar um 29 sæti. London er sú borg sem lækkar mest á milli ára en borgin fer niður um 25 sæti á listanum. Dýrasta borg Evrópu er sem fyrr segir Zurich í Sviss. Ísland raðar sér í sjötta sætið ásamt Helsinki í Finnlandi. Ódýrasta borg í heimi er Almaty, höfuðborg Kasakstan, þar á eftir kemur Lagos, höfuðborg Nígeríu og þriðja ódýrasta borg í heimi er Bangalore á Indlandi. Tengdar fréttir Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34 Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. Reykjavíkur þýtur upp um þrettán sæti frá síðasta ári og er sjötta dýrasta borg í Evrópu. Í síðustu útgáfu listans sem gefin var út fyrir um ári síðan var Ísland í 29. sæti. Dýrasta borg í heimi er Singapúr en þar á eftir koma Hong Kong í Kína, Zurich í Sviss og Tokýó og Osaka í Japan. Kaupmannahöfn er í tíunda sæti á listanum. The Economist hefur lengið tekið saman listann sem um ræðir en við gerð hans eru um 400 verð á 160 vörum og þjónustum borin saman. Er þar horft til verð á mat, drykkjum, fatnaði sem og ýmsum nauðsynjavörum á borð við húsaskjól kostnaðar við samgöngur og fleira. Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár en hástökkvari listans nú er Sao Paulu í Brasilíu sem hoppar um 29 sæti. London er sú borg sem lækkar mest á milli ára en borgin fer niður um 25 sæti á listanum. Dýrasta borg Evrópu er sem fyrr segir Zurich í Sviss. Ísland raðar sér í sjötta sætið ásamt Helsinki í Finnlandi. Ódýrasta borg í heimi er Almaty, höfuðborg Kasakstan, þar á eftir kemur Lagos, höfuðborg Nígeríu og þriðja ódýrasta borg í heimi er Bangalore á Indlandi.
Tengdar fréttir Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34 Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28
Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51
Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00
Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34
Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59