Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 07:00 Vísir/Anton Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira