Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 07:30 Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, heldur áfram að endurskrifa söguna en hann náði 38. þrennu sinni á tímabilinu í nótt þegar hann skoraði 57 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í 114-106 sigri á Orlando Magic í leik sem fór í framlengingu. Enginn í sögu deildarinnar hefur skorað svona mörg stig á sama tíma og hann náði þrennu en Westbrook vantar núna þrjár þrennur til að jafna met Oscars Robertsson frá því tímabilinu 1961-1962. Líkt og í síðasta leik skilaði frammistaða Westbrooks sigri en sú hefur ekki alltaf verið raunin á tímabilinu. OKC lenti mest 21 stigi undir í seinni hálfleik en kom sterkt til baka. Westbrook jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir og liðið tryggði sér svo sigurinn í framlengingu. Golden State Warriors er svo gott sem búið að tryggja sér efsta sætið í vesturdeildinni og heimaleikjarétt út úrslitakeppnina en liðið vann hrikalegan sterkan útisigur á næstefsta liði vestursins, San Antonio Spurs, 110-98, á útivelli í nótt. Spurs-liðið byrjaði miklu betur og náði 22 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta en Steph Curry og félagar gáfust ekki upp og komust yfir snemma í seinni hálfleik. Gestirnir spiluðu sterka vörn og hirtu boltann fjórtán sinnum af San Antonio. Steph Curry skoraði 29 stig fyrir Golden State og Klay Thompsons 23 stig en hjá Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 19 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 17 stig. Golden State er nú búið að vinna níu leiki í röð og er allt að koma til eftir slakt gengi þegar Kevin Durant meiddist. Liðið er nú með þriggja og hálfs sigra forskot á Spurs á toppnum þegar fimm leikir eru eftir.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Atlanta Hawks 92-96 Orlando Magic - OKC Thunder 106-114 Boston Celtics - Milwaukee Bucks 100-103 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 106-100 NY Knicks - Miami Heat 88-105 Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 110-97 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 121-118 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 98-110 LA Clippers - Washington Wizards 133-124 Sacramento Kings - Utah Jazz 82-112
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira