Siggi Matt skeiðkóngur Meistaradeildar Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2017 19:15 Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig Hestar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig
Hestar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira