Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 10:53 Baltasar Kormákur hefur nóg fyrir stafni. Vísir/EPA Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44
Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45