Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. apríl 2017 08:00 Dustin á æfingu á vellinum í gær. Svo fór hann í íbúð sína og slasaði sig. vísir/getty Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. Johnson féll í tröppum og lenti afar illa á bakinu. Hann er slæmur í neðra bakinu og óvíst hvort hann geti spilað í dag. Hann þarf að kæla bakið í allan dag og fá þá aðstoð sem hann getur. Í kjölfarið verður að koma í ljós hvort hann geti spilað. Hann á rástíma um kvöldmatarleytið. Þessi 32 ára gamli Bandaríkjamaður kom sjóðheitur á Masters eftir að hafa unnið þrjú mót í röð og er því eðlilega sigurstranglegastur. Útsending frá mótinu hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni en klukkan 18.45 verður aðeins hitað upp fyrir mótið. Golf Tengdar fréttir Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. 5. apríl 2017 16:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Fleiri fréttir Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Sjá meira
Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. Johnson féll í tröppum og lenti afar illa á bakinu. Hann er slæmur í neðra bakinu og óvíst hvort hann geti spilað í dag. Hann þarf að kæla bakið í allan dag og fá þá aðstoð sem hann getur. Í kjölfarið verður að koma í ljós hvort hann geti spilað. Hann á rástíma um kvöldmatarleytið. Þessi 32 ára gamli Bandaríkjamaður kom sjóðheitur á Masters eftir að hafa unnið þrjú mót í röð og er því eðlilega sigurstranglegastur. Útsending frá mótinu hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni en klukkan 18.45 verður aðeins hitað upp fyrir mótið.
Golf Tengdar fréttir Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. 5. apríl 2017 16:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Fleiri fréttir Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Sjá meira
Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. 5. apríl 2017 16:00
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30