Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. apríl 2017 20:22 Malusi Gigaba, nýr fjármálaráðherra Suður-Afríku. Vísir/Getty Nýr fjármálaráðherra Suður-Afríku, Malusi Gigaba, segir að landið verði að „umbylta með róttækum hætti“ efnahag sínum. BBC greinir frá. Hann segir jafnframt að ríkissjóður landsins hafi í of langan tíma verið starfræktur fyrir „stór fyrirtæki, einkahagsmuni og alþjóðlega fjárfesta.“ „Þetta er ríkisstjórn fólksins,“ lét Gigaba hafa eftir sér á sínum fyrsta blaðamannafundi en hann tók við störfum á föstudag eftir að forseti landsins, Jacob Zuma, rak forvera hans í starfi, Pravin Gordhan. Gengi gjaldmiðils Suður-Afríku tók dýfu þegar fregnir bárust af ákvörðun forsetans og féll gengið niður um fimm prósent. Talið er að hinn nýi fjármálaráðherra vilji auka útgjöld ríkissjóðs, líkt og forseti landsins hafði kallað eftir, en forveri hans, Gordhan, hafði áður sett sig upp á móti slíkum áformum og vegna þess fengið reisupassann. „Eignarhald á auði er í höndum of fárra í landinu eins og staðan er núna.“ Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýr fjármálaráðherra Suður-Afríku, Malusi Gigaba, segir að landið verði að „umbylta með róttækum hætti“ efnahag sínum. BBC greinir frá. Hann segir jafnframt að ríkissjóður landsins hafi í of langan tíma verið starfræktur fyrir „stór fyrirtæki, einkahagsmuni og alþjóðlega fjárfesta.“ „Þetta er ríkisstjórn fólksins,“ lét Gigaba hafa eftir sér á sínum fyrsta blaðamannafundi en hann tók við störfum á föstudag eftir að forseti landsins, Jacob Zuma, rak forvera hans í starfi, Pravin Gordhan. Gengi gjaldmiðils Suður-Afríku tók dýfu þegar fregnir bárust af ákvörðun forsetans og féll gengið niður um fimm prósent. Talið er að hinn nýi fjármálaráðherra vilji auka útgjöld ríkissjóðs, líkt og forseti landsins hafði kallað eftir, en forveri hans, Gordhan, hafði áður sett sig upp á móti slíkum áformum og vegna þess fengið reisupassann. „Eignarhald á auði er í höndum of fárra í landinu eins og staðan er núna.“
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira