Tesla-trukkur væntanlegur í haust Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2017 22:15 Elon Musk. VÍSIR/AFP Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017
Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51
Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53