Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. apríl 2017 21:59 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. CNN Money greinir frá því að minni einkaneysla hafi verið meginástæða þess að ekki varð meiri vöxtur á tímabilinu, en sú þróun hefur háð bandaríska hagkerfinu frá því árið 2009. Síðan árið 2009 hefur árlegur hagvöxtur mælst um tvö prósent. Trump Bandaríkjaforseti hefur þó lofað að ná að auka hagvöxtinn og hefur hann stefnt að fjögurra prósenta hagvexti. Slíkur vöxtur hefur ekki sést í Bandaríkjunum síðan rétt fyrir aldamótin. Frá því að Trump tók við hefur stjórn hans opinberlega talað um að ná þriggja prósenta hagvexti á komandi misserum. Donald Trump Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. CNN Money greinir frá því að minni einkaneysla hafi verið meginástæða þess að ekki varð meiri vöxtur á tímabilinu, en sú þróun hefur háð bandaríska hagkerfinu frá því árið 2009. Síðan árið 2009 hefur árlegur hagvöxtur mælst um tvö prósent. Trump Bandaríkjaforseti hefur þó lofað að ná að auka hagvöxtinn og hefur hann stefnt að fjögurra prósenta hagvexti. Slíkur vöxtur hefur ekki sést í Bandaríkjunum síðan rétt fyrir aldamótin. Frá því að Trump tók við hefur stjórn hans opinberlega talað um að ná þriggja prósenta hagvexti á komandi misserum.
Donald Trump Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira