Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2017 16:30 Ómar Örn Sævarsson átti frábæran leik þegar Grindavík vann góðan sigur á KR í Röstinni í gærkvöldi og tryggði sér þar með oddaleik í lokarimmunni í Domino's-deild karla um Íslandsmeistaratitilinn. Sá leikur fer fram á sunnudagskvöld. Ómar Örn var gestur í Körfuboltakvöldi eftir leik og fór á kostum í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann fer yfir sinn þátt í leiknum, sem var afar mikilvægur, og ræðir stöðu Grindavíkur liðsins í rimmunni. Hann sló einnig á létta strengi þegar kom að því að ræða hans hlutverk í liði Grindavíkur. „Ég held að það sé alveg rosalega langt síðan að ég hef haft jafn gaman að því að spila körfubolta,“ sagði Ómar Örn. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er ekkert gáfaðasti körfuboltamaður sem uppi hefur verið. Það er gólað á mig á hliðarlínunni, hvort ég eigi að fara upp eða undir eða eitthvað svoleiðis.“ „Ég veit ekkert af hverju Jóhann [Þór Ólafsson, þjálfari] eða Lalli [Þorleifur Ólafsson, fyrirliði] eru að ákveða þessi kerfi. Þeir bara góla á mig og ég hlýði bara. Þetta er eins og að spila tölvuleik.“ Ómar Örn fékk skurð rétt fyrir ofan auga í leiknum og þurfti að fá myndarlegan vafning um höfuðið til að stöðva blæðinguna. „Ég er að sjá þetta í fyrsta sinn. Þetta er flott og felur kollvikin,“ sagði Ómar enn frekar. Viðtalið allt má sjá í efst í fréttinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Ómar Örn Sævarsson átti frábæran leik þegar Grindavík vann góðan sigur á KR í Röstinni í gærkvöldi og tryggði sér þar með oddaleik í lokarimmunni í Domino's-deild karla um Íslandsmeistaratitilinn. Sá leikur fer fram á sunnudagskvöld. Ómar Örn var gestur í Körfuboltakvöldi eftir leik og fór á kostum í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann fer yfir sinn þátt í leiknum, sem var afar mikilvægur, og ræðir stöðu Grindavíkur liðsins í rimmunni. Hann sló einnig á létta strengi þegar kom að því að ræða hans hlutverk í liði Grindavíkur. „Ég held að það sé alveg rosalega langt síðan að ég hef haft jafn gaman að því að spila körfubolta,“ sagði Ómar Örn. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er ekkert gáfaðasti körfuboltamaður sem uppi hefur verið. Það er gólað á mig á hliðarlínunni, hvort ég eigi að fara upp eða undir eða eitthvað svoleiðis.“ „Ég veit ekkert af hverju Jóhann [Þór Ólafsson, þjálfari] eða Lalli [Þorleifur Ólafsson, fyrirliði] eru að ákveða þessi kerfi. Þeir bara góla á mig og ég hlýði bara. Þetta er eins og að spila tölvuleik.“ Ómar Örn fékk skurð rétt fyrir ofan auga í leiknum og þurfti að fá myndarlegan vafning um höfuðið til að stöðva blæðinguna. „Ég er að sjá þetta í fyrsta sinn. Þetta er flott og felur kollvikin,“ sagði Ómar enn frekar. Viðtalið allt má sjá í efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45
KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30
Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30
Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00