Sarkozy hyggst kjósa Macron 26. apríl 2017 12:23 Nicolas Sarkozy var forseti Frakklands á árunum 2007 til 2012. Vísir/AFP Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur sagst ætla að kjósa Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Sarkozy greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Í frétt Reuters er sagt að frá að með stuðningi sínum við Macron sé Sarkozy að opna á samstarf Repúblikana og En Marche, hreyfingar Macron, við stjórn landsins á næstu árum. Skoðanakannanir benda til að Macron muni hafa betur gegn Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Fari svo að Macron sigri gæti hann þó staðið frammi fyrir litlum þingstyrk En Marche sem stofnuð var fyrir um ári. Séu Repúblikanar nú að opna á þann möguleika að taka sæti í mögulegri ríkisstjórn Macron. Sarkozy beið lægri hlut fyrir Francois Fillon í vali Repúblikanaflokksins um hver yrði forsetaefni flokksins í haust. Fillon hefur jafnframst sagst munu kjósa Macron. Repúblikaninn Francois Baroin, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sarkozy, lýsti því yfir í dag að hann væri reiðubúinn að starfa sem forsætisráðherra í ríkisstjórn Macron. Síðari umferð forsetakosninganna fara fram 7. maí og þingkosningar fara svo fram í júní. Frakkland Tengdar fréttir Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48 Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Sjá meira
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur sagst ætla að kjósa Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Sarkozy greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Í frétt Reuters er sagt að frá að með stuðningi sínum við Macron sé Sarkozy að opna á samstarf Repúblikana og En Marche, hreyfingar Macron, við stjórn landsins á næstu árum. Skoðanakannanir benda til að Macron muni hafa betur gegn Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Fari svo að Macron sigri gæti hann þó staðið frammi fyrir litlum þingstyrk En Marche sem stofnuð var fyrir um ári. Séu Repúblikanar nú að opna á þann möguleika að taka sæti í mögulegri ríkisstjórn Macron. Sarkozy beið lægri hlut fyrir Francois Fillon í vali Repúblikanaflokksins um hver yrði forsetaefni flokksins í haust. Fillon hefur jafnframst sagst munu kjósa Macron. Repúblikaninn Francois Baroin, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sarkozy, lýsti því yfir í dag að hann væri reiðubúinn að starfa sem forsætisráðherra í ríkisstjórn Macron. Síðari umferð forsetakosninganna fara fram 7. maí og þingkosningar fara svo fram í júní.
Frakkland Tengdar fréttir Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48 Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Sjá meira
Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48
Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00
Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32