Páll Óskar: „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 22:04 Páll Óskar segir Svölu geta verið stolta af sínu framlagi í Eurovision. Vísir/EPA „Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
„Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45