Páll Óskar: „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 22:04 Páll Óskar segir Svölu geta verið stolta af sínu framlagi í Eurovision. Vísir/EPA „Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45