Umhverfisráðherra vill ná loftlagsmarkmiðum á undan áætlun Heimir Már Pétursson skrifar 5. maí 2017 19:27 Í samkomulaginu sem forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra skrifuðu undir í dag, er gert ráð fyrr að ráðuneytin vinni saman að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum með aðkomu stjórnarandstöðu og hagsmunaaðila. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar.Hvenær teljið þið að að við getum náð þessum Parísar markmiðum? „Nú fer af stað þessi vinna um að setja niður markmið og setja niður mælikvarðana. Þannig að ég vil aðeins fá að leyfa því að gerast. En auðvitað viljum við ná markmiðunum sem fyrst. Ekki seinna en 2030. Það er alveg á hreinu. En það verður bara aðeins að fá að vinnast áður en ég svara því nákvæmlega,“ segir Björt. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að lagningu borgarlínu sem kosta mun allt að 100 milljarða og ætlað er að draga úr bílaumferð. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina jákvæða gagnvart því verkefni.Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir aðkomu ríkisins að borgarlínu. Þar eru nefndar stórar upphæðir. Er ríkisvaldið tilbúið að koma að því verkefni? „Það er auðvitað þannig að það þarf peninga til að bæta lífsgæðin. En .að er eitt af því sem gerist til framtíðar. Eins og umhverfisráðherra benti á er þetta eitt af málunum sem við erum að skoða og höfum skuldbundið okkur til að skoða í stjórnarsáttmálanum og viljum gjarnan gera það. En þetta mál er skammt á veg komið. Það er rétt að leggja áherslu á það. En við viljum skoða það mjög gaumgæfilega og sjáum í því tækifæri,“ segir Benedikt. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Í samkomulaginu sem forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra skrifuðu undir í dag, er gert ráð fyrr að ráðuneytin vinni saman að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum með aðkomu stjórnarandstöðu og hagsmunaaðila. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar.Hvenær teljið þið að að við getum náð þessum Parísar markmiðum? „Nú fer af stað þessi vinna um að setja niður markmið og setja niður mælikvarðana. Þannig að ég vil aðeins fá að leyfa því að gerast. En auðvitað viljum við ná markmiðunum sem fyrst. Ekki seinna en 2030. Það er alveg á hreinu. En það verður bara aðeins að fá að vinnast áður en ég svara því nákvæmlega,“ segir Björt. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að lagningu borgarlínu sem kosta mun allt að 100 milljarða og ætlað er að draga úr bílaumferð. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina jákvæða gagnvart því verkefni.Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir aðkomu ríkisins að borgarlínu. Þar eru nefndar stórar upphæðir. Er ríkisvaldið tilbúið að koma að því verkefni? „Það er auðvitað þannig að það þarf peninga til að bæta lífsgæðin. En .að er eitt af því sem gerist til framtíðar. Eins og umhverfisráðherra benti á er þetta eitt af málunum sem við erum að skoða og höfum skuldbundið okkur til að skoða í stjórnarsáttmálanum og viljum gjarnan gera það. En þetta mál er skammt á veg komið. Það er rétt að leggja áherslu á það. En við viljum skoða það mjög gaumgæfilega og sjáum í því tækifæri,“ segir Benedikt.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira