Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2017 11:46 Stephen hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil. vísir/vilhelm Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. Aron Rafn Eðvarðsson hefur átt við meiðsli að stríða og óvíst er með þátttöku hans í leikjunum gegn Makedóníu. Stephen kemur til móts við íslenska liðið í Þýskalandi í dag og æfir með því seinni partinn. Fyrri leikurinn gegn Makedóníu er í Skopje á fimmtudaginn og á sunnudaginn mætast liðin svo í Laugardalshöllinni. Stephen er danskur en fékk íslenskan ríkisborgararétt í desember 2015. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland gegn Portúgal í janúar á síðasta ári. Stephen, sem er 32 ára, kom upphaflega hingað til lands 2013 þegar hann gekk í raðir Fram. Hann færði sig svo um set til Vals áður en hann samdi við ÍBV 2015. Stephen var lánaður til franska úrvalsdeildarliðsins Aix fyrri hluta tímabilsins í ár en sneri aftur til ÍBV eftir áramót. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. Aron Rafn Eðvarðsson hefur átt við meiðsli að stríða og óvíst er með þátttöku hans í leikjunum gegn Makedóníu. Stephen kemur til móts við íslenska liðið í Þýskalandi í dag og æfir með því seinni partinn. Fyrri leikurinn gegn Makedóníu er í Skopje á fimmtudaginn og á sunnudaginn mætast liðin svo í Laugardalshöllinni. Stephen er danskur en fékk íslenskan ríkisborgararétt í desember 2015. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland gegn Portúgal í janúar á síðasta ári. Stephen, sem er 32 ára, kom upphaflega hingað til lands 2013 þegar hann gekk í raðir Fram. Hann færði sig svo um set til Vals áður en hann samdi við ÍBV 2015. Stephen var lánaður til franska úrvalsdeildarliðsins Aix fyrri hluta tímabilsins í ár en sneri aftur til ÍBV eftir áramót.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45
Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30
Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30