Portúgal á toppnum: Tár, bros og takkaskór Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 14. maí 2017 19:30 „Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi,“ segir Pedro Miguel de Almeida, portúgalskur blaðamaður. Portúgalski hjartaknúsarinn Salvador Sobral kom, sá og sigraði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gær. Hann ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í gær. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. „Þetta lag er með einstakan boðskap, svo sterkan að öll Evrópu heyrði hann. Það er hægt að ná öllu fram með ást og við fundum fyrir ást frá Evrópu.“ „Hann var með mikil skilaboð að nú skildum við hætta þessum umbúðum og fara bara að semja alvöru tónlist,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Kænugarði. „Það er svolítið magnað að síðustu tvö ár hafa lög með mjög sterk skilaboð unnið. Sennilega fara allir jazzarar á Íslandi að semja lag fyrir næsta ár.“ „Ég er gríðarlega ánægður og ég vona að lagið verði til þess að keppnin fari aftur í alvöru lagagerð og söng,“ segir Heider Ines, portúgalskur blaðamaður. Það voru ekki allir alveg sáttir með úrslit gærkvöldsins. „Auðvitað erum við nokkuð ánægðir með áttunda sætið en við erum samt mjög ósátt við dómnefndirnar í Evrópu,“ segir Ungverjinn Gábor Vðrðs, útvarpsmaður og sjónvarpsmaður frá Ungverjalandi. „Ég var skil þetta ekki og ég er nokkuð viss um að allir séu mjög ánægðir með það að Eurovision verði á næsta ári í Lissabon en ég var að fá símtal frá yfirmanni mínum sem tilkynnti mér að hann hefði ekki efni á því að senda mig til Portúgals á næsta ári.“ Portúgalskir fjölmiðlamenn hvöttu alla Evrópu til þess að flytja sín lög á móðurmálinu. „Það er rosalega gaman að sjá að lög sem eru sungin á móðurmálinu er að gera það svona rosalega gott. Ef íslenskir lagahöfundar vilja gera það þá er það bara alveg frábært. Ég á líf er kannski besta dæmið, það er bara það lag sem hefur gengið hvað best undanfarin ár.“ Portúgal vann EM í Frakklandi í knattspyrnu á síðasta ári og er þjóðin því algjörlega á toppnum í Evrópu í dag. Eurovision Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
„Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi,“ segir Pedro Miguel de Almeida, portúgalskur blaðamaður. Portúgalski hjartaknúsarinn Salvador Sobral kom, sá og sigraði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gær. Hann ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í gær. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. „Þetta lag er með einstakan boðskap, svo sterkan að öll Evrópu heyrði hann. Það er hægt að ná öllu fram með ást og við fundum fyrir ást frá Evrópu.“ „Hann var með mikil skilaboð að nú skildum við hætta þessum umbúðum og fara bara að semja alvöru tónlist,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Kænugarði. „Það er svolítið magnað að síðustu tvö ár hafa lög með mjög sterk skilaboð unnið. Sennilega fara allir jazzarar á Íslandi að semja lag fyrir næsta ár.“ „Ég er gríðarlega ánægður og ég vona að lagið verði til þess að keppnin fari aftur í alvöru lagagerð og söng,“ segir Heider Ines, portúgalskur blaðamaður. Það voru ekki allir alveg sáttir með úrslit gærkvöldsins. „Auðvitað erum við nokkuð ánægðir með áttunda sætið en við erum samt mjög ósátt við dómnefndirnar í Evrópu,“ segir Ungverjinn Gábor Vðrðs, útvarpsmaður og sjónvarpsmaður frá Ungverjalandi. „Ég var skil þetta ekki og ég er nokkuð viss um að allir séu mjög ánægðir með það að Eurovision verði á næsta ári í Lissabon en ég var að fá símtal frá yfirmanni mínum sem tilkynnti mér að hann hefði ekki efni á því að senda mig til Portúgals á næsta ári.“ Portúgalskir fjölmiðlamenn hvöttu alla Evrópu til þess að flytja sín lög á móðurmálinu. „Það er rosalega gaman að sjá að lög sem eru sungin á móðurmálinu er að gera það svona rosalega gott. Ef íslenskir lagahöfundar vilja gera það þá er það bara alveg frábært. Ég á líf er kannski besta dæmið, það er bara það lag sem hefur gengið hvað best undanfarin ár.“ Portúgal vann EM í Frakklandi í knattspyrnu á síðasta ári og er þjóðin því algjörlega á toppnum í Evrópu í dag.
Eurovision Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira