Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu Sæunn Gísladóttir skrifar 13. maí 2017 07:00 Höfuðstöðvar Netflix í Amsterdam þjónusta Evrópu-, Mið-Austurlanda- og Afríkumarkað. VÍSIR/EPA Forsvarsmenn Netflix stefna að því að auka umsvif sín í Evrópu og lofa að skapa 400 ný störf þar. Störfin muni verða í Amsterdam þar sem Netflix mun opna nýja skrifstofu í vikunni. Í byrjun munu starfa þar 170 manns en stefnt er að því að starfsmenn verði orðnir 400 fyrir árslok 2018. Nú þegar hefur starfsmannafjöldinn á skrifstofunni í Amsterdam, sem er höfuðstöðvar fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríku, tvöfaldast á síðastliðnu ári og nemur nú 120 manns. Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis. Netflix hefur varið 1,75 milljörðum dollara í 90 verkefni í Evrópu á síðustu fimm árum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forsvarsmenn Netflix stefna að því að auka umsvif sín í Evrópu og lofa að skapa 400 ný störf þar. Störfin muni verða í Amsterdam þar sem Netflix mun opna nýja skrifstofu í vikunni. Í byrjun munu starfa þar 170 manns en stefnt er að því að starfsmenn verði orðnir 400 fyrir árslok 2018. Nú þegar hefur starfsmannafjöldinn á skrifstofunni í Amsterdam, sem er höfuðstöðvar fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd og Afríku, tvöfaldast á síðastliðnu ári og nemur nú 120 manns. Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis. Netflix hefur varið 1,75 milljörðum dollara í 90 verkefni í Evrópu á síðustu fimm árum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira