Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 14:00 Garcia fagnar á 17. holunni eftir ásinn góða. vísir/getty Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Garcia flýgur því enn hátt en þetta er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann Masters. Það var hans fyrsti sigur á risamóti. Hann fór hringinn á endanum á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann er því nokkuð á eftir efstu mönnum. William McGirt og Mackenzie Hughes leiða eftir fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Adam Scott var lengi efstur en tapaði fjórum höggum á síðustu tveim holunum. Hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.We'll never forget this shot. pic.twitter.com/CGv1zRCSky— PGA TOUR (@PGATOUR) May 12, 2017 Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Garcia flýgur því enn hátt en þetta er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann Masters. Það var hans fyrsti sigur á risamóti. Hann fór hringinn á endanum á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann er því nokkuð á eftir efstu mönnum. William McGirt og Mackenzie Hughes leiða eftir fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Adam Scott var lengi efstur en tapaði fjórum höggum á síðustu tveim holunum. Hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.We'll never forget this shot. pic.twitter.com/CGv1zRCSky— PGA TOUR (@PGATOUR) May 12, 2017
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira