Þessar tíu þjóðir komust upp úr seinni undanriðli Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2017 21:00 Búlgarski flytjandinn á sviði. Vísir/EPA Nú liggur fyrir hvaða þjóðir bættust í hóp þeirra sem keppa til úrslita í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu næstkomandi laugardagskvöld, en eins og flestir vita verða Íslendingar ekki á meðal þeirra. Þrjár Norðurlandaþjóðir verða í úrslitunum á laugardag, Svíar, Norðmenn og Danir. Tíu lög komust upp úr seinna undankvöldinu sem fór fram í kvöld og eru eftirfarandi:BúlgaríaHvíta RússlandKróatíaUngverjalandDanmörkÍsraelRúmeníaNoregurHollandAusturríki Þær þjóðir sem komust áfram síðastliðið þriðjudagskvöld eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Við þessi tuttugu lönd bætast Bretar, Spánverjar, Þýskaland, Ítalía og Frakkland, hinar stóru fimm, sem fara sjálfkrafa í úrslit, og gestgjafarnir í Úkraínu. Í fyrra voru Svíar eina Norðurlandaþjóðin sem var í úrslitum Eurovision, en þá voru þeir jafnframt gestgjafar og þurftu ekki að fara í gegnum undankeppnina. Danir, Norðmenn og Finnar kenndur þó engum nema sjálfum sér um slakt gengi í fyrra, líkt og fjallað var um á Vísi. Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Sjáðu bestu tístin 11. maí 2017 19:45 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða þjóðir bættust í hóp þeirra sem keppa til úrslita í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu næstkomandi laugardagskvöld, en eins og flestir vita verða Íslendingar ekki á meðal þeirra. Þrjár Norðurlandaþjóðir verða í úrslitunum á laugardag, Svíar, Norðmenn og Danir. Tíu lög komust upp úr seinna undankvöldinu sem fór fram í kvöld og eru eftirfarandi:BúlgaríaHvíta RússlandKróatíaUngverjalandDanmörkÍsraelRúmeníaNoregurHollandAusturríki Þær þjóðir sem komust áfram síðastliðið þriðjudagskvöld eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Við þessi tuttugu lönd bætast Bretar, Spánverjar, Þýskaland, Ítalía og Frakkland, hinar stóru fimm, sem fara sjálfkrafa í úrslit, og gestgjafarnir í Úkraínu. Í fyrra voru Svíar eina Norðurlandaþjóðin sem var í úrslitum Eurovision, en þá voru þeir jafnframt gestgjafar og þurftu ekki að fara í gegnum undankeppnina. Danir, Norðmenn og Finnar kenndur þó engum nema sjálfum sér um slakt gengi í fyrra, líkt og fjallað var um á Vísi.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Sjáðu bestu tístin 11. maí 2017 19:45 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00