Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 16:30 Valskonan Elín Metta Jensen í leiknum á móti Blikum í gær. Vísir/Ernir Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum. Valsliðið tapaði í gær 3-0 á útivelli á móti Breiðabliki og hefur þar með aðeins náð í 3 stig af 9 mögulegum í Pepsi-deildinni í ár. Þetta er versta byrjun í sögu tíu liða efstu deildar kvenna (frá 2008) hjá liði sem var spáð titlinum. Valskonur „bættu“ met Blika frá því í fyrra en Blikakonur náðu þá í fimm stig í fyrstu þremur leikjunum sínum. Valsliðið hefur tapað báðum útileikjum sínum, fyrst 1-0 á móti Þór/KA fyrir norðan og svo 3-0 á móti Blikum á Kópavogsvellinum í gær. Báðir þeir mótherjar eru í hópi bestu liða deildarinnar og því var þetta allt annað en auðveld byrjun fyrir Valsliðið. Valur vann 4-0 sigur á ÍBV í 2. umferðinni en öll mörkin komu þá á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Valsliðið hefur því skorað öll mörk sumarsins á tuttugu mínútna kafla af þeim 270 mínútum sem eru búnir af Íslandsmótinu. Verkefni Valsliðsins verður ekkert auðveldara í næsta leik en þá fá stelpurnar Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn. Hér fyrir neðan má sjá þessu óvinsælu met sem Valsliðið hefur sett með þessari slöku byrjun sinni.Fæst stig meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 3 - Valur, 2017 5 - Breiðablik, 2016 6 - Valur, 2009 6 - Stjarnan, 2014Fæst mörk meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 4 - Valur, 2017 4 - Valur, 2011 5 - Breiðablik, 2012 5 - Breiðablik, 2016Lélegasta markatala meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 0 - Valur, 2017 +2 - Valur, 2011 +3 - Breiðablik, 2016 +4 - Breiðablik, 2012 +5 - KR, 2008Lið sem hefur verið spáð meistaratitlinum síðustu ár og árangur í fyrstu þremur leikjunum:(Síðan að deildin varð að tíu liða deild sumarið 2008) 2017 Valur - 3 stig og 0 í markatölu (4-4) 2016 Breiðablik - 5 stig og +3 í markatölu (5-2) 2015 Breiðablik - 7 stig og +9 í markatölu (11-2) 2014 Stjarnan - 6 stig og +6 í markatölu (7-1) 2013 Stjarnan - 9 stig og +11 í markatölu (12-1) 2012 Breiðablik - 7 stig og +4 í markatölu (5-1) 2011 Valur - 7 stig og +2 í markatölu (4-2) 2010 Valur - 9 stig og +15 í markatölu (15-0) 2009 Valur - 6 stig og +10 í markatölu (15-5) 2008 KR - 9 stig og +5 í markatölu (8-3) Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10. maí 2017 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10. maí 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum. Valsliðið tapaði í gær 3-0 á útivelli á móti Breiðabliki og hefur þar með aðeins náð í 3 stig af 9 mögulegum í Pepsi-deildinni í ár. Þetta er versta byrjun í sögu tíu liða efstu deildar kvenna (frá 2008) hjá liði sem var spáð titlinum. Valskonur „bættu“ met Blika frá því í fyrra en Blikakonur náðu þá í fimm stig í fyrstu þremur leikjunum sínum. Valsliðið hefur tapað báðum útileikjum sínum, fyrst 1-0 á móti Þór/KA fyrir norðan og svo 3-0 á móti Blikum á Kópavogsvellinum í gær. Báðir þeir mótherjar eru í hópi bestu liða deildarinnar og því var þetta allt annað en auðveld byrjun fyrir Valsliðið. Valur vann 4-0 sigur á ÍBV í 2. umferðinni en öll mörkin komu þá á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Valsliðið hefur því skorað öll mörk sumarsins á tuttugu mínútna kafla af þeim 270 mínútum sem eru búnir af Íslandsmótinu. Verkefni Valsliðsins verður ekkert auðveldara í næsta leik en þá fá stelpurnar Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn. Hér fyrir neðan má sjá þessu óvinsælu met sem Valsliðið hefur sett með þessari slöku byrjun sinni.Fæst stig meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 3 - Valur, 2017 5 - Breiðablik, 2016 6 - Valur, 2009 6 - Stjarnan, 2014Fæst mörk meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 4 - Valur, 2017 4 - Valur, 2011 5 - Breiðablik, 2012 5 - Breiðablik, 2016Lélegasta markatala meistaraefna í fyrstu þremur leikjunum í 10 liða efstu deild kvenna: 0 - Valur, 2017 +2 - Valur, 2011 +3 - Breiðablik, 2016 +4 - Breiðablik, 2012 +5 - KR, 2008Lið sem hefur verið spáð meistaratitlinum síðustu ár og árangur í fyrstu þremur leikjunum:(Síðan að deildin varð að tíu liða deild sumarið 2008) 2017 Valur - 3 stig og 0 í markatölu (4-4) 2016 Breiðablik - 5 stig og +3 í markatölu (5-2) 2015 Breiðablik - 7 stig og +9 í markatölu (11-2) 2014 Stjarnan - 6 stig og +6 í markatölu (7-1) 2013 Stjarnan - 9 stig og +11 í markatölu (12-1) 2012 Breiðablik - 7 stig og +4 í markatölu (5-1) 2011 Valur - 7 stig og +2 í markatölu (4-2) 2010 Valur - 9 stig og +15 í markatölu (15-0) 2009 Valur - 6 stig og +10 í markatölu (15-5) 2008 KR - 9 stig og +5 í markatölu (8-3)
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10. maí 2017 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10. maí 2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30
Sjáðu glæsimark Fanndísar og hin tvö sem Blikar settu á Valskonur | Myndband Breiðablik vann flottan sigur á Vals, 3-0, í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 10. maí 2017 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Blikar sýndu klærnar í miklu hvassviðri Breiðablik vann afar sterkan 3-0 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna í Kópavogi í kvöld í miklu hvassviðri. Blikastúlkur halda því í við Þór/KA sem situr á toppi deildarinnar 10. maí 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann