Björk vill að við minnkum samfélagsmiðlanotkun og að Bill Gates hreinsi höfin Birgir Olgeirsson skrifar 10. maí 2017 19:00 Björk Guðmundsdóttir. Vísír/EPA Íslenski tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir vill að fólk taki sér tíma til að njóta sín í náttúrunni og gera eitthvað skemmtilegt heldur en að fletta í gegnum samfélagsmiðla allan daginn.Þetta sagði Björk í viðtali við bandaríska tímaritið Pitchfork sem var birt í vikunni. „Það er kannski fjöldi krakka sem kann ekki að ganga í skógi og njóta útiveru. Ef þú hangir á Facebook í langan tíma, þá gæti þér liðið eins og þú hafir verið að borða þrjá hamborgara. Þú veist að þetta er rusl. Ég hef alltaf gefið vinum mínum þetta ráð: Farðu í klukkustundar langan göngutúr og sjáðu hvernig þér líður eftir hann. Ég held að okkur sé ætlað að vera utandyra.“ Björk er þó síður en svo á móti nútíma tækni. Hún er þó þeirrar skoðunar að hana eigi að nýta til að efla sköpun, en ekki að bæla hana. Hún segist finna fyrir kvíða þegar kemur að samfélagsmiðlum. „Vegna kvíðans reynir ég að finna lausnir. Ég ætla ekki að troða bönunum í eyrun á mér og bíða eftir að þetta hverfi.“ Björk segist hafa miklar áhyggjur af umhverfinu, sérstaklega í ljósi þess að Donald Trump sé orðinn forseti Bandaríkjanna. Hún kallar eftir framtaki frá risum tæknigeirans þar sem þeir sýni frumkvæði að breytingum til að tryggja framtíð jarðarinnar. „Maður þarf að sætta sig við það að ríkisstjórnir eru ekki að fara að bjarga jörðinni. Við þurfum að gera það. Ég vil skora á manneskjur eins og Bill Gates að hreinsa upp höfin á tveimur árum. Slíkar manneskjur eiga fjármagn og tæknina til að gera það. Það þarf bara einhver að skipuleggja það.“ Björk Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Íslenski tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir vill að fólk taki sér tíma til að njóta sín í náttúrunni og gera eitthvað skemmtilegt heldur en að fletta í gegnum samfélagsmiðla allan daginn.Þetta sagði Björk í viðtali við bandaríska tímaritið Pitchfork sem var birt í vikunni. „Það er kannski fjöldi krakka sem kann ekki að ganga í skógi og njóta útiveru. Ef þú hangir á Facebook í langan tíma, þá gæti þér liðið eins og þú hafir verið að borða þrjá hamborgara. Þú veist að þetta er rusl. Ég hef alltaf gefið vinum mínum þetta ráð: Farðu í klukkustundar langan göngutúr og sjáðu hvernig þér líður eftir hann. Ég held að okkur sé ætlað að vera utandyra.“ Björk er þó síður en svo á móti nútíma tækni. Hún er þó þeirrar skoðunar að hana eigi að nýta til að efla sköpun, en ekki að bæla hana. Hún segist finna fyrir kvíða þegar kemur að samfélagsmiðlum. „Vegna kvíðans reynir ég að finna lausnir. Ég ætla ekki að troða bönunum í eyrun á mér og bíða eftir að þetta hverfi.“ Björk segist hafa miklar áhyggjur af umhverfinu, sérstaklega í ljósi þess að Donald Trump sé orðinn forseti Bandaríkjanna. Hún kallar eftir framtaki frá risum tæknigeirans þar sem þeir sýni frumkvæði að breytingum til að tryggja framtíð jarðarinnar. „Maður þarf að sætta sig við það að ríkisstjórnir eru ekki að fara að bjarga jörðinni. Við þurfum að gera það. Ég vil skora á manneskjur eins og Bill Gates að hreinsa upp höfin á tveimur árum. Slíkar manneskjur eiga fjármagn og tæknina til að gera það. Það þarf bara einhver að skipuleggja það.“
Björk Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira