Jasmín Erla jafnaði með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 21:08 Jasmín Erla Ingadóttir skoraði dýrmætt og dramatískt mark í lokin. Vísir/Andri Marinó Jasmín Erla Ingadóttir tryggði Fylki eitt stig á móti nýliðum Hauka í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld með dramatísku jöfnunarmarki nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði markið sitt á þriðju mínútu í uppbótartíma en það skoraði hún beint úr aukaspyrnu. Bríet Bragadóttir, dómari leiksins, bætti við þremur mínútum og flautaði til leiksloka skömmu eftir að Haukaliðið byrjaði aftur á miðju. Haukakonur voru því aðeins nokkrum sekúndum frá því að vinna sinn fyrsta sigur í sumar og jafnframt þann fyrsta í efstu deild frá því í september 2010. Fylkisliðið átti samt skilið að fá eitthvað út úr þessum leik því liðið sótti stíft og oft skall hurð nærri hælum upp við mark Haukaliðsins. Marjani Hing-Glover kom Haukum í 1-0 í fyrri hálfleik annan leikinn í röð en í síðasta leik náðu Blikar að skora þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggja sér sigurinn. Mark Marjani Hing-Glover kom á átjándu mínútu leiksins eftir sprett hjá Heiðu Rakel Guðmundsdóttur í gegnum vörn Fylkiskvenna. Að þessu sinni voru Haukakonur yfir í rúmar 70 mínútur eða þar til að Jasmín Erla steig fram og skoraði úr aukaspyrnunni.Andri Marinó Karlsson tók myndir fyrir Vísis og Fréttablaðið í kvöld og má sjá nokkrar góðar hér fyrir neðan.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri Marinó Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Jasmín Erla Ingadóttir tryggði Fylki eitt stig á móti nýliðum Hauka í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld með dramatísku jöfnunarmarki nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði markið sitt á þriðju mínútu í uppbótartíma en það skoraði hún beint úr aukaspyrnu. Bríet Bragadóttir, dómari leiksins, bætti við þremur mínútum og flautaði til leiksloka skömmu eftir að Haukaliðið byrjaði aftur á miðju. Haukakonur voru því aðeins nokkrum sekúndum frá því að vinna sinn fyrsta sigur í sumar og jafnframt þann fyrsta í efstu deild frá því í september 2010. Fylkisliðið átti samt skilið að fá eitthvað út úr þessum leik því liðið sótti stíft og oft skall hurð nærri hælum upp við mark Haukaliðsins. Marjani Hing-Glover kom Haukum í 1-0 í fyrri hálfleik annan leikinn í röð en í síðasta leik náðu Blikar að skora þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggja sér sigurinn. Mark Marjani Hing-Glover kom á átjándu mínútu leiksins eftir sprett hjá Heiðu Rakel Guðmundsdóttur í gegnum vörn Fylkiskvenna. Að þessu sinni voru Haukakonur yfir í rúmar 70 mínútur eða þar til að Jasmín Erla steig fram og skoraði úr aukaspyrnunni.Andri Marinó Karlsson tók myndir fyrir Vísis og Fréttablaðið í kvöld og má sjá nokkrar góðar hér fyrir neðan.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri Marinó
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira