Stofnaður styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. júní 2017 22:30 Arnar Jónsson Aspar heitinn og Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir unnusta hans. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira