Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2017 19:00 Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili. Rúrik kom við sögu í 15 leikjum í þýsku B-deildinni í vetur en var aðeins þrisvar sinnum í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir það hefur hann ekki lagt árar í bát. „Ég er alveg tilbúinn að taka slaginn og sýna hvað í mér býr. Ég tel að ég eigi að spila meira og það er ástæðan fyrir því að ég er enn að berjast í þessu. Ég er ekki alveg tilbúinn að gefast upp strax,“ sagði Rúrik í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. Framundan er leikur gegn Króötum sem hafa reynst Íslendingum erfiðir í gegnum tíðina. Rúrik er fullur tilhlökkunar fyrir leiknum. „Mér finnst það spennandi. Það er dálítill hefndarhugur í okkur. Ég held að það sé loksins komið að okkur að vinna,“ sagði Rúrik. Króatar áttu þrjá fulltrúa í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn var. Mario Mandzukic skoraði mark Juventus, Luka Modric var einn besti maður vallarins og Mateo Kovacic sat allan tímann á bekknum hjá Real Madrid. „Það er hvatning að spila á móti svona stórum leikmönnum og góðu liði. Mér finnst oft hafa vantað tempó og stemmningu í þessa sumarleiki á Íslandi en ég get lofað því að þetta verður hörkuleikur,“ sagði Rúrik. Hann segist vera klár í bátana þrátt fyrir lítinn spiltíma í vetur. „Ég myndi segja að ég væri í toppstandi. Ég hef æft mjög vel síðan ég kom heim og æfði vel í vetur. Ég er klár í þetta,“ sagði Rúrik að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6. júní 2017 15:21 Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2. júní 2017 14:19 Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. 6. júní 2017 12:22 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1. júní 2017 13:15 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira
Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili. Rúrik kom við sögu í 15 leikjum í þýsku B-deildinni í vetur en var aðeins þrisvar sinnum í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir það hefur hann ekki lagt árar í bát. „Ég er alveg tilbúinn að taka slaginn og sýna hvað í mér býr. Ég tel að ég eigi að spila meira og það er ástæðan fyrir því að ég er enn að berjast í þessu. Ég er ekki alveg tilbúinn að gefast upp strax,“ sagði Rúrik í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. Framundan er leikur gegn Króötum sem hafa reynst Íslendingum erfiðir í gegnum tíðina. Rúrik er fullur tilhlökkunar fyrir leiknum. „Mér finnst það spennandi. Það er dálítill hefndarhugur í okkur. Ég held að það sé loksins komið að okkur að vinna,“ sagði Rúrik. Króatar áttu þrjá fulltrúa í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn var. Mario Mandzukic skoraði mark Juventus, Luka Modric var einn besti maður vallarins og Mateo Kovacic sat allan tímann á bekknum hjá Real Madrid. „Það er hvatning að spila á móti svona stórum leikmönnum og góðu liði. Mér finnst oft hafa vantað tempó og stemmningu í þessa sumarleiki á Íslandi en ég get lofað því að þetta verður hörkuleikur,“ sagði Rúrik. Hann segist vera klár í bátana þrátt fyrir lítinn spiltíma í vetur. „Ég myndi segja að ég væri í toppstandi. Ég hef æft mjög vel síðan ég kom heim og æfði vel í vetur. Ég er klár í þetta,“ sagði Rúrik að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6. júní 2017 15:21 Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2. júní 2017 14:19 Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. 6. júní 2017 12:22 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1. júní 2017 13:15 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira
Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. 6. júní 2017 15:21
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45
Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38
Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. 2. júní 2017 14:19
Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. 6. júní 2017 12:22
Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03
Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. 1. júní 2017 13:15
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23